Leiðrétting
Mig langar bara aðeins að leiðrétta smá misskilning sem varð út af skólastjóra blogginu. Að sjálfsögðu er Ole bara næst uppáhalds skólastjórinn minn. Hann kemst ekki með tærnar þar sem móðir mín er með hælana. Hún er ekki bara frábær skólastjóri heldur líka uppáhalds mamman mín.
Þá er ég búin að leiðrétta þann misskilning...
Má ég þá núna koma heim um jólin mamma mín?
2 Comments:
Blessað barn. Ef þú verður svo heppinn að fá leyfi til að koma heim um jólin þá bið ég að heilsa flest öllu þínu fólki, næstum öllum skiluru? (Vil ekki segja hverju þú átta að sleppa svo þú lendir ekki í einhverjum vandræðum).
Fyrrverandi kennari þinn í Hallormsstaðaskóla
Hahahhahahhahaha þið eruð svo yndislegar!!! Get ekki sagt annað en ég sakna fósturfjölskyldunnar minnar asskoti mikið!! :(
Skrifa ummæli
<< Home