Sigríður rasar út

föstudagur, mars 02, 2007

Túdú

Túdú listi morgundagsins:

1. Vakna klukkan sex og massa fyrsta daginn í vinnunni - það er gott þá fæ ég péning
2. Leika í tónlistarmyndbandi fyrir sænska rokkhljómsveit- það er fyndið
3. Skólapartý hérna á Æbelögade - það verður fabulous og útbíað gaman

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ekki hafði ég nú hugmynd um að þessi síða væri yfir höfuð til... en gleði! Beint í linkana hjá mér...

2:51 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hey Sigga Eir.
Eg var ad rifja upp goda tima degar du lekst brjalada, kyndokkafulla sirkusstyru.

Gaman ad sja ad du hafir dad gott.
Haltu afram studinu!
Perukvedja

5:15 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég verð nú að segja að ég get ekki beðið eftir því að fá að sjá sænskt rokkmyndband með þér =)

Bið að heilsa þér sæta mín! Hafðu það sem best í kóngsins köben

1:39 e.h.  
Blogger Dóra Björt said...

Æði ýktað.
Gaman gaman. Kyss
Ég vil fá að sjá myndbandið, og svo langar mig í partý á Æbelögade.

1:05 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home