Sigríður rasar út

mánudagur, janúar 29, 2007

Skóli skóli

Í dag í skólanum fórum við í gegnum þróunarkenninguna í hreyfinugum, lékum amöbur og eðlur og apa. Við lékum okkur líka með alls konar feliri dýr, ég sérhæfði mig í hænum. Brasilíumennirnir gerðu ljón og kennarinn, hún Ruth var mjög svekkt að þau skyldu ekki sýna okkur mökunarathafnir ljóna. Hún sá það neflilega á Discovery um daginn og langaði að sjá það læv.

1 Comments:

Blogger Inga Auðbjörg said...

Einu sinni fékk ég sms á aðfangadag frá bergdísi: Er að borða jólamatinn hérna í Kenýja á meðan ég horfi á ljónin elskast. Gleðileg jól.

1:35 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home