Sigríður rasar út

föstudagur, desember 29, 2006

Jólaljóð

Þegar líða fer að jólum
sjást kellingar í kjólum
og kallarnir á hjólum
út um allt að leita að gjöf.

Þeir í allar búðirnar æða
milli hóla og milli hæða
til reyna eitthvað að græða
á útsölunum út´ um allt.

Kátir sveinarnir kom´ í bæinn
yfir fjöllinn eða sæinn
bjóða öllum glaðan hæginn
og gleði og friðar jól.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Bara að skilja eftir mig spor hérna hjá þér =)

Gaman að sjá þig áðan, sjáumst svo bara vonandi sem fyrst aftur..

kossar og knús frá Gubba sín

7:11 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home